Hvað er Beltasveðja?

Beltasveðjan er einn af nýju landnemunum eins og t.d. rauðhumla og ryðhumla. Beltasveðjan er ekki árennileg og hefur langann brodd en hann er ekki til að stinga með heldur er broddurinn varppípa. Beltasveðjan er meinlaus. Hún getur hæglega borist með grenitrjám inn í hús

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Stinga allir geitungar?

lítið geitungabú í byrjun

lítið geitungabú í byrjun

Karldýrin stinga ekki vegna þess að þeir hafa ekki stungubrodda. Það eru bara kvendýrin (drottningar og þernur) sem hafa stungubrodda og geta stungið. Talið er að broddurinn sé að uppruna til varppípa. Lesa má nánar um efnið á vísindavefnum ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur betur geitunga. Lesa frétt

 

 

 

Stunginn í handlegg af geitung

Stunginn í handlegg af geitung

Ef geitungur stingur þá geta ofnæmisviðbrögð líkamans verið afar misjöfn. Hér til hliðar er mynd sem sýnir hvernig getur farið. Ráðlagt er að leita læknis.

 

 

 

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Til gamans fann ég myndband þar sem notað er hársprey að mér sýnist. Geitungur er á heimleið í geitungabúið sitt en fer í heimsókn á leiðinni. Sjá myndband að neðan.

Killer Wasp Attack

Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?

Floabit

Floabit

Fullorðnar flær geta lifað í nokkrar vikur án blóðs. Þær koma sér fyrir þar sem er dimmt og helst raki. Staðir eins og rúmföt dýra, teppi og ló finnst þeim gott að vera á. Þær nærast á lífrænu rusli og fullorðnum flóarsaur.
Fullorðnar flær fæða á blóði tegunda sem þeir eru aðlöguð en mun fæða á öðrum dýrum í fjarveru venjulegum her.
Blóð manna getur verið hluti af mataræði flóa en það er afar pirrandi fyrir menn.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?

flóabit

flóabit

Best er að eitra og fjarlægja hreiðrið, loka fyrir þannig að starinn komist ekki í hreiðrið í vor þegar hann kemur aftur. Það verðru að vinna verkið rétt. Ef það er ekki gert er hætta á að íbúar í húsinu og jafnvel nærliggjandi húsum verði bitnir af starafló.

Ef stari kemur sér fyrir í húsinu þá er einnig mikill óþrifnaður og hávaði sem fylgir honum. Skíturinn frá honum er sterkur og getur eiðilagt þakjárn. Best er því að ganga þannig frá þaki að ekki sé hætta á að fuglinn geti komið sér fyrir.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Starling imitating Birds / Spreeuw imitatieconcert
Þessi er ekkert að láta trufla sig

Hvenær er best að fjarlægja starahreiður?

Starri

Starri

Það er best að fjarlægja það þegar fuglinn er floginn úr hreiðrinu og ungarnir líka, en það er út af flónni. Starinn getur orðið allt að 17 ára í evrópu. (sjá myndband að neðan). Lögum samkvæmt má ekki drepa fugl né unga. Þegar fuglinn er farinn er best að eitra samkvæmt hefðbundum leiðum, fjarlægja hreiðrið og loka þannig að fuglinn komist ekki í að gera hreiður aftur. Ef þetta er ekki unnið rétt er hætta á að flóin bíti, en hún sígur blóð. Á Vísindavefnum er fín grein um Stara. Lesa frétt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Voice narration test – European starling

 

Hvað er asparglitta?

asparglitta

asparglitta

Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands má lesa eftirfarandi: “Asparglytta er smávaxin afar falleg laufbjalla. Hún er kúpt, nokkuð lengri en breið og tiltölulega jafnhliða. skelin er hágljáandi og slær á hana breytilegum litum, græn, blágræn, fjólublá allt eftir því hvernig ljósið fellur á. Lirfan er dekkst fremst en ljósari aftar, bolurinn mjúkur en alsettur dökkum, hörðum skelpunktum. Hún hefur sterka fætur sem festa hana tryggliega við laufblaðið þar sem hún skríður um.” Hún er sérlega hrifin af ösp og víðitrjám. Ef þið viljið láta eitra þarf að gera það áður en vetur gengur í garð, til að minnka skaðann sem hún getur valdið.

eitra fyrir óþolandi skordýrum hafið samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Hvað heitir skordýrið sem skemmir grenitré?

Sitkalús

Sitkalús – grenitré – barrnálar

Það heitir blaðlús og er smávaxin en sést þó. Það er greinilegt ef hún er komin í grenitréð, sérstaklega á haustin og í byrjun vetrar. Ef barrnálarnar eru orðnar brúnar þá er hún byrjuð að sjúga þær og drepast þær við það. Það er hægt að eitra og reyna þannig að ráða niðurlögun  hennar.  Ég rakst á frétt á Fréttablaði Suðurlands. Lesa frétt

Hjá Skógrægt Ríkisins er einnig góð umfjöllun.

grenitré sitkkalús

Grenitré illa farið eftir sitkalús

 

Eitra fyrir skordýrum, s.s. silfur-skottum, köngulóm, hambjöllum, einnig eitra ég og fjarlægi geitungabú ef ykkur vantar aðstoð. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Á hverju lifa geitungar?

krosskönguló

Krosskönguló

Þeir lifa á ýmsum skordýrum t.d. litlum flugum. Þeir virðast vera sólgnir í blómasafa, trjákvoðu og kolefnisríkri fæðu, þannig að þeir eru varla að fara á lágkolefnisúr. Það er þekkt að til að veiða þá í gildru þá nægir oft að setja sætu t.d. appelsín eða sikurrönd. Ég rakst á ágætisumfjöllun um geitunga og skordýr. Lesa frétt.

Fjarlægi geitungabú, eitra fyrir silfurskottu og skordýrum. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Ef ég finn geitungabú þar sem börn eru að leik, hvað geri ég?

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Það er langbest að tilkynna það til Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. Þetta á við um almenningsgarða, kirkjugarða, leikskóla, opinberar stofnanir, göngustíga o.sv.frv. Síminn er 411-8500

Ef ykkur vantar hins vegar aðstoð ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Wasp Nest Attack (DO NOT TRY THIS AT HOME!!!)

Ekki gera svona, sjá myndband